Löndun á Djúprækju um 1980
Myndir af löndun á rækju úr Ísafjarðardjúpi í lok áttunda áratugsins. Myndirnar tók Hrafn Snorrason.
Sigurjón Hallgrímsson á Dynjanda ÍS 59 Pétur Bjarnason eftirlitsmaður og Halldór Hermannsson á Engilráð ÍS 60 Rögnvaldur Óskarsson Ingi Jóhannesson á Dynjanda ÍS 59 og Halldór Hermannsson Örn ÍS 18.  Eigandi Torfi Björnsson Ólafur Halldórsson á Halldóri Sigurðssyni ÍS Bára ÍS 66.  Eigendur Ólafur Eyjólfsson og Eyjólfur Guðmundur Ólafsson. Jón Vagnsson á Rit ÍS Ingi Jóhannesson á Dynjanda ÍS 59 Ingi Jóhannesson á Dynjanda ÍS 59 Halldór Hermannsson og Óskar Jóhannesson á Engilráð ÍS 60 Óskar Jóhannesson á Engilráð ÍS 60 Kristinn Haraldsson og Guðmundur Sigurðsson Halldór Hermannsson á Engilráð ÍS 60 og Einar Hreinsson Konráð Eggertsson á Halldóri Sigurðssyni ÍS og Óskar Friðbjarnarson eftirlitsmaður Bergmann Þormóðsson (Beggi á Mýri) á Ver ÍS Hjörtur Bjarnason (Hjörtur Stapi) á Húna ÍS Óskar Jóhannesson á Engilráð ÍS 60 Ólafur Ægir Ólafsson Óskar Friðbjarnarson eftirlitsmaður og Ólafur Eyjólfsson á Báru ÍS 66 Ólafur Eyjólfsson á Báru ÍS 66 Halldór Hermannsson á Engilráð ÍS 60 Hinrik Vagnsson á Ver ÍS Ragnar Kristinsson Sólrún ÍS 250.  Eigandi Kjartan Sigmundsson Ólafur Eyjólfsson á Báru ÍS 66 og Ólafur Ægir Ólafsson Halldór Sigurðsson ÍS 14 Finnbogi Jónasson Konráð Eggertsson á Halldóri Sigurðssyni ÍS
Kampalampanum landað
Úr Viðskiptablaðinu 26. júní 2008 þar sem birt er mynd af löndun úr rækjubátnum Karmöy á Ísafirði árið 1955. Karmöy var í eigu Símonar Olsen sem var brautryðjandi rækjuveiða við Ísland.
Myndir úr Sundahöfninni á Ísafirði
Meðfylgjandi myndir úr Sundahöfninni á Ísafirði tók Þorsteinn Jóakimsson frá Ísafirði og eru þær líklega teknar um eða uppúr 1980. Á þeim má m.a sjá elsta hluta húsnæðisins sem nú hýsir rækjuvinnslu Kampa ehf en þegar þessar myndir voru teknar var þar starfrækt rækjuvinnsla undir nafni O.N. Olsen hf. Stofnandi og eigandi hennar var Oli Olsen, sonur Símonar Olsen sem var annar upphafsmanna að rækjuveiðum við Ísland. Fjórða myndin er síðan af Suðurtanganum á Ísafirði sem tekin var á sama tíma.

KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How