Kampi fjárfestir í karakerfi

Kampi ehf hefur skrifað undir samning um kaup á karakerfi frá Skaganum 3X og er áætlað að byrjað verði að nota búnaðinn að fullu í febrúar á næsta ári.  Ávinningurinn af þessari fjárfestingu eru aukin afköst, öryggi og sjálfvirkni rækjuvinnslunnar m.a með minni notkun lyftara og betri meðhöndlun á hráefni og körum. Vegna uppsetningar búnaðarins þarf að stöðva vinnsluna í um vikutíma í febrúar n.k..   

 KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How