Þakskipti

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að skipta um þak á hluta húsnæðis Kampa ehf og hafa þær í för með sér umtalsverðar breytingar á þakinu og ásýnd hússins. Eldra þakið var áður skáhallt en því er núna lyft upp, mænir er færður á mitt þak og þakið látið ganga framyfir veggi hússins á öllum hliðum. Það er verktakafyrirtækið Vestfirskir Verktakar hf sem sér um þessa framkvæmd. KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How