Kampaskemman rokkar

Um nýliðna páska fór fram á Ísafirði rokkhátíðin Aldrei fór ég suður eins og marga undanfarna páska.  Aðra páskana í röð voru tónleikarnir haldnir í skemmu Kampa og fóru þeir með eindæmum vel fram eins og venjan er. 


Rækjuveiðar hafnar í Ísafjarðardjúpi

Fyrr í vikunni var gefið leyfi fyrir rækjuveiðum í Ísafjarðardjúpi og gefinn hefur verið út 460 tonna kvóti á þessari vertíð.  Ekki var hægt að hefja veiðar síðasta haust vegna mikillar seiðagengdar í Djúpinu.  Sjö bátar munu líklega stunda veiðarnar á vertíðinni og munu þeir allir leggja upp hjá Kampa ehf.


Bið á að veiðar á rækju í Ísafjarðardjúpi geti hafist

Í rannsóknarleiðangri Hafrannsóknarstofnunar á rækju í Ísafjarðardjúpi nú í haust kom í ljós mikil seiðagengd og var því ákveðið að bíða með ákvörðun um veiðar þar til síðar þegar frekari rannsóknir hafa farið fram.  Ljóst er að engar veiðar verða því á haustvertíð en frekari rannsóknir eru fyrirhugaðar eftir áramótin og þá kemur í ljós hvort veiðar ...


Sumarlokun

Eins og undanfarin ár verður sumarlokun hjá Kampa, nú í tvær viku þ.e vikunum fyrir og eftir verslunarmannahelgi og byrjar 23. júlí og hefst vinnsla aftur 8. ágúst.


Aldrei fór ég suður

Tónlistarhátíðn Aldrei fór ég suður var haldinn á Ísafirði um nýliðna páskahelg og var haldinn í fyrsta skipti húsnæði (skemmu) Kampa ehf og gekk það mjög vel.  Meðfylgjandi eru myndir sem Ágúst Atlason tók. Fleiri mynir fá finna á heimsíðu Aldrei fór ég suður, www.aldrei.is


Veiðar ganga vel

Þegar þetta er ritað er búið að veiða um 72% af þeim afla sem leyft er að veiða af rækju í Ísafjarðardjúpi á þessari vertíð, eða 525 tonn af 730 tonnum.  Veiðar hófust í lok nóvember og hafa gengið vel en þó sérstaklega núna í janúar.  Í þeim mánuði veiddust 272 tonn, eða 37% kvótans, sem helgast af góðri veiði í utanverðu Djúpinu og ekki síður vegna óvenju góðs ...KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How