Sölumál

Afurðir Kampa ehf eru að langmestu leyti seldar erlendis og er fyrirtækið í viðskiptum við innlend og erlend fyrirtæki um sölu á afurðum sínum.  Helstu markaðir fyrir afurðir fyrirtækisins eru í Bretlandi og á meginlandi Evrópu og á Norðurlöndunum.  

 

Einnig eru innlendir aðilar eins og veitingahús, matsölustaðir og heildsölu og dreifingaraðilar í viðskiptum við Kampa.. 

 


KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How