Hráefni

Kampi ehf vinnur annars vegar ferska rækju veidda á Íslandsmiðum (bæði úthafs og innfjarðarrækju) og hins vegar innflutta frosna rækju veidda í Barentshafi, við Grænland eða Kanada.   Ferska úthafsrækjan er veidd og unnin á tímabilinu  febrúar/mars - október/nóvember og ferska innfjarðarrækjan er veidd og unnin á tímabilinu október - apríl/maí..  Frosin rækja er unnin allt árið.  


KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How