Framleiðsla

Kampi ehf. framleiðir heilnæmar rækjuafurðir sem uppfylla væntingar kröfuhörðustu viðskiptavina.  Fyrirtækið sinnir mjög ströngu gæðaeftirliti og er lögð mikil áhersla á að gæði verksmiðju, hráefnis og afurða sé alltaf fyrsta flokks.  Fyrirtækið hefur til dæmis fengið vottun frá óháðum innlendum og erlendum skoðunaraðilum.    En bestu umsagnaraðilar um gæði fyrirtækisins eru að sjálfsögðu viðskiptavinirnir sem eiga alltaf lokaorðið um gæðin. 


KAMPI EHF.

Kampi ehf.
Sindragötu 1
400 Ísafjörður
Sími: 450 4000
Fax: 450 4019Öll réttindi áskilin © Kampi ehf. Sindragötu 1 | 400 Ísafjörður | S: 450 4000 | F: 450 4019 | Hönnun, vefsmíði, forritun: Styx ehf. /M-How